top of page
Vinadekur
Vinadekur er tilvalin dekurstund fyrir þá sem langar til að bæta húðvöru inn í sína húðumhirðu. Með því að versla eina Comfort Zone húðvöru færð þú fría 25 mínútna dekurstund fyrir þig og þann sem þér þykir vænt um eins og vinkonu eða vin.
Í þessari notalegu stund lærið þið á nýju húðvöruna og framkvæmið andlitsmeðferð sem inniheldur öll skref grunnhúðumhirðu á meðan þið liggið í hægindastól í slökunarrýminu og látið ykkur líða vel.
Hægt er að að bóka tíma í dekurstundina hér neðar á síðunni.
Verið velkomin
Dekurdagur: About
bottom of page