top of page

[ Comfort Zone ]

Á Snyrtihofinu notum við hágæða húðvörur frá Comfort Zone sem er ítalskt húðvörufyrirtæki stofnað árið 1996.

Markmið Comfort Zone er að huga að húðheilsu viðskiptavinar síns og varðveislu náttúrunnar.


Mikil rannsóknarvinna liggur að baki vörunum en mikilvægt er að vara sé hluti af lausninni en ekki vandamálinu. Comfort Zone húðvörur innihalda ekki silicone, dýraafleiður, jarðolíur, tilbúin litarefni  eða SLS.

Active Pureness.webp

Active Pureness

Milk.webp

Essential

Mask_edited.jpg

Hydramemory

Toner_edited.jpg

Remedy

Oil_edited.png

Renight

Rich%20cream_edited.png

Sublime Skin

Youth%20serum_edited.png

Sacred Nature

Foot balm.webp

Specialist

Blend_edited.png

Tranquillity

Shower scrub.webp

Body Active

Vörur 2: Products
bottom of page