top of page
snæfell.JPG

Eir Snyrtihof

SNYRTISTOFA  -  SNÆFELLSNESI

Forsíða fyrri: Welcome
P8038297_edited.jpg

Eir Snyrtihof

Eir Snyrtihof er snyrtistofa staðsett í Stykkishólmi.

Nafn stofunnar skírskotar til Íslendingasagna. Eir er ásynja lækninga og heilunar og Hof eru helgihús heiðinna manna þar sem vættum er blótað heilla.


.

Forsíða fyrri: Welcome
125030612_388136539210478_20894193459196

Náttúruleg Húðvísindi

Vöndum valið og notum húðvöru sem hefur vönduð innihaldsefni og hentar húðástandi okkar, þannig tryggjum við góðan árangur og upplifun.

Við vinnum með hágæða húðvörur frá Comfort Zone


Forsíða fyrri: Welcome
thumbnail_edited.jpg

Notaleg Helgi

Snyrtihofið býður upp á ráðgjöf og kennslu í húðvörunotkun valda föstudaga og laugardaga

Forsíða fyrri: Welcome
bottom of page