
Meðferðir fyrir augu
Litun og mótun
Meðferð sem sniðin er að þörfum viðskiptavinar. Hægt er lita eða móta augabrúnir og jafnvel setja lit á augnhárin sem gefur augunum fallegan svip.
Augnhára - og augabrúnalyfting
Lash Lift & Brow Lamination
Meðferð sem gefur fallega sveigju á augnhár. Frábær viðbót við litun eða mótun augabrúna.