07_RECOVER_TOUCH_1200x.webp

Recover Touch

[ Comfort Zone ]

NÆRANDI

Meðferð fyrir þreytta húð sem þarfnast næringar. Vítamín úr goji berjum, tómatþykkni og hyaluronic sýra eru virku innihaldsefni meðferðarinnar. Þau vernda húðina með andoxandi eiginleikum sínum ásamt því að næra hana.

 

Recover

50 mínútur

Tranquility Ritual móttökuathöfn

Yfirborðshreinsun

Djúphreinsun

Herða - andlits - og höfuðnudd

Recover Touch andlitsmaski

Dagnæring

14.900 kr

Recover með fótadekri

80 mínútur

Tranquility Ritual móttökuathöfn

Yfirborðshreinsun

Djúphreinsun

Herða - andlits - og höfuðnudd

Recover Touch andlitsmaski


Djúphreinsun á fætur

Rakagefandi Fótamaski

Fótanudd


Dagnæring í lok meðferðar

21.500 kr