top of page
Sacred Nature discovery kit
Verð 9.100 kr
Discovery Kit er samansett af þremur vörum úr Sacred Nature línunni. Vörurnar innihalda allt sem þú þarft fyrir grunn húðumhirðu og hentar öllum húðgerðum.
Tilvalið sem tækifærisgjöf eða fyrir þá sem vilja kynnast vörunum.
Cleansing Balm 15ml:
Ríkur lúxus yfirborðshreinsir sem líkist léttu smyrlsi eða salva og má nota sem augnfarðarhreinsir.
Hentar bæði fyrir unga og þroska húð.
Nutrient Cream 15ml:
Ríkt og nærandi krem sem er andoxandi, endurnýjandi og vinnur gegn ótímabærri öldrun
Youth Serum 10ml:
Létt en jafnframt mjög virkt serum sem vinnur á ótímabærri öldrun
Sacred Nature discovery kit: Product
bottom of page