top of page
Sublime Skin Peel
[ Comfort Zone ]
ENDURNÝJANDI AHA SÝRUR
Meðferð fyrir þroskaða, líflausa eða stíflaða húð sem þarfnast endurnýjunar. Hentar einnig vel samhliða húðhreinsun.Virku innihaladsefnin eru alpha hydroxy sýrurnar lactic- glycolic og citric ásamt c vítamíni sem vinna á fínum línum, jafna húðtón, þétta húðina og gefa henni aukinn ljóma.
Sublime Skin Peel: Services
bottom of page