top of page
Sun Soul Aftersun Body Cream
Mjúkt og endurnærandi aftersun líkamskrem. Róar, nærir og mýkir húðina eftir veru í sól og vinnur gegn öldrunareinkennum.
85% innihaldsefni af náttúrulegum uppruna.
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lífhermin peptíð
Ecocert vottað þykkni úr blöðruberjum
Aloe vera
Lífræn ecocert vottuð Argan olía
200 ml
Sun Soul Aftersun Body Cream: Product
bottom of page