top of page
Snyrtistofa_edited_edited.jpg

VELKOMIN Á

SNYRTIHOFIÐ EIR

Snyrtihofið er snyrtistofa staðsett í Stykkishólmi, stofnuð árið 2015 og leggur metnað í að bjóða faglega þjónustu þar sem upplifun viðskiptavinar er í fyrirrúmi.


Nafn stofunnar skírskotar til Íslendingasagna. Eir er ásynja lækninga og heilunar, sú sem eirir, hlífir. Hof eru helgihús heiðinna manna þar sem vættum er blótað heilla.

Eir fylgir okkur á Snyrtihofinu og leggur sitt af mörkum við heilun á líkama og sál. 

SNYRTIHOFIÐ: About

Opnunartími

SNYRTIHOFIÐ: Welcome

Hér er Snyrtihofið

Við erum staðsett fyrir ofan litlu höfnina í hjarta iðnmenningar Stykkishólms

NESVEGUR 13 - STYKKISHÓLMUR

+354 774 4374

  • Facebook
SNYRTIHOFIÐ: Contact
bottom of page