top of page
07_FACIAL_AP_1200x.webp

Andlitsmeðferð Snyrtihofsins

SÉRSNIÐIN ANDLITSMEÐFERÐ
FYRIR ÞÍNA EINSTÖKU HÚÐ

Í þessari meðferð er leitast við að nota efni og aðferðir sem sinnna þörfum húðarinnar best.

Andlitsmeðferðir: Services
phibright.webp

Phibright Microneedling

Örnálameðferð

Phibright Microneedling er viðgerðar- og húðþéttimeðferð og hefur gefið góða raun þegar kemur að húðendurnýjun – og leiðréttingu húðástands.

Andlitsmeðferðir: Services
07_FACIAL_AP_1200x.webp

Active
Pureness

HREINSANDI

Meðferð fyrir húð sem þarfnast hreinsunar. Leitast er við að losa húðina við fílapensla og koma jafnvægi á fituframleiðslu hennar með virkum innihaldsefnum, spirulina þörung, aha sýru og leir. Þessi efni hreinsa húðina, draga úr bólgum og veita henni hreint og fallegt yfirbragð.

Andlitsmeðferðir: Services
07_FACIAL_HY_1200x.webp

Hydramemory

RAKAGEFANDI

Meðferð fyrir þurra húð sem þarfnast raka. Macro hyaluronic sýra og moringa oilía eru virku innihaldsefni meðferðarinnar sem hafa verndandi áhrif og gefa húðinni samstundis raka.

Andlitsmeðferðir: Services
07_RECOVER_TOUCH_1200x.webp

Recover Touch

NÆRANDI

Meðferð fyrir þreytta húð sem þarfnast næringar. Vítamín úr goji berjum, tómatþykkni og hyaluronic sýra eru virku innihaldsefni meðferðarinnar. Þau vernda húðina með andoxandi eiginleikum sínum ásamt því að næra hana.

Andlitsmeðferðir: Services
07_REMEDY_FACIAL_1200x.webp

Remedy

RÓANDI

Meðferð fyrir viðkvæma eða erta húð. Prebiotic, marvel of peru og marula olía eru virku innihaldsefn meðferðarinnar sem hafa sefandi áhrif, draga úr bólgum og roða ásamt því að vernda og styrkja húðina.


Án ilmefna.

Andlitsmeðferðir: Services
Andlitsmynd_edited.jpg

Sacred Nature

LÍFRÆN

Lífræn andlitsmeðferð sem verndar húðina gegn umhverfisáreiti, örvar frumuendurnýjun, tryggir hámarks jafnvægi í húð og styrkir varnir hennar. Meðferðin inniheldur efnið Scientific Garden Extract ™ sem er blanda af þremur andoxandi efnum; myrtu, ylliberjum og granateplum.


Meðferðin vinnur gegn ótímabærri öldrun.

Andlitsmeðferðir: Services
07_DOUBLE_PEEL_SS_1200x.webp

Sublime Skin Peel

ENDURNÝJANDI
AHA SÝRUR

Meðferð fyrir þroskaða, líflausa eða stíflaða húð sem þarfnast endurnýjunar. Hentar einnig vel samhliða húðhreinsun.Virku innihaladsefnin eru alpha hydroxy sýrurnar lactic- glycolic og citric ásamt c vítamíni sem vinna á fínum línum, jafna húðtón, þétta húðina og gefa henni aukinn ljóma.

Andlitsmeðferðir: Services
07_ACTIVE_LIFT_SS_1200x.webp

Sublime Skin
Active Lift

STINNANDI
ARCHI LIFT

Meðferð fyrir þroskaða húð sem þarfnast þéttingar. Öflug vörn gegn ótímabærri öldrun húðarinnar með ,,Archi Lift´´ tækni sem inniheldur micro- og macro hyaluronic sýru, paeonia albiflora sem gefa húðinni fyllingu ásamt plantago lanceolata og palmitoyl glycine sem örvar og verndar próteinframleiðslu húðarinnar og gerir hana þéttari og teygjanlegri.

Andlitsmeðferðir: Services
07_ACTIVE_LIFT_SS_1200x.webp

Sublime Skin
Lift And Peel

STINNANDI OG ENDURNÝJANDI 
ARCHI LIFT OG AHA SÝRUR

Meðferð fyrir þroskaða eða líflausa húð sem þarfnast þéttingar og endurnýjunar. Archi lift tækni og alpha hydroxy sýrur eru sameinaðar í áhrifaríkri meðferð sem gefur húðinni þéttingu og geislandi yfirbragð.

Andlitsmeðferðir: Services
bottom of page